Skip to content

HX1500R endurhlaðanlegt 1.500 lm vinnuljós

frá Unilite
Original price 14.178 kr. - Original price 14.178 kr.
Original price
14.178 kr.
14.178 kr. - 14.178 kr.
Current price 14.178 kr.
HX1500R er fyrirferðarlítið endurhlaðanlegt USB vinnuljós með bjartri 1500 lúmena útgeislun frá tveimur LED sem gefa bæði flæðilýsingu og fastan beinigeisla. Hylkið er úr sterku nælon-polymer og ljósið er á segulstandi sem snýst 180°. Ljósið er vel varið gegn ryki og vatni, samkvæmt staðli IP65.

Eiginleikar
  • Gæða 1500 lúmena 15W hvít COB LED, 6500K
  • Auka 500 lúmena 5W SMD LED beinigeisli, 6500K
  • Sérlega sterkt nælon-polymer
  • Standur sem snýst í 180°, með sérlega sterkum segli
  • Ryk- og vatnsvarið samkvæmt staðli IP65
  • Höggvarið samkvæmt staðli IK07 – þolir tveggja metra fall
  • Hægt að nota í hitastigi frá -20°C að 50°C
  • Öflug 5200mAh lítíumrafhlaða
  • Ljós sem sýna stöðu rafhlöðunnar
  • USB C hleðslusnúra – 1 m löng snúra fylgir