Skip to content

S1R Baton II 1.000lm vasaljós

frá Olight
Original price 13.481 kr. - Original price 13.481 kr.
Original price
13.481 kr.
13.481 kr. - 13.481 kr.
Current price 13.481 kr.
S1R Baton II (S1R) er með hliðarrofa, endurhlaðanlegt vasaljós, gengur fyrir einni IMR16340 litíum hleðslurafhlöðu með háa úthleðslu og gefur að hámarki 1.000 lúmen. Notar Cree XM-L2 LED ásamt TIR perlulinsu með hátt ljósútstreymi og gefur jafnan geisla. S1R er með fimm birtustig og strobe ljós, birta á bilinu 0.5 til 1.000 lúmen. Að utan lítur S1R út eins og BATON II vörulínan. Ljósinu fylgir segulhleðslusnúra. Hægt að nota Micro-dok eða multidock hleðslustöðvarnar sem valkost við hleðslu, sem gerir auðveldara að hlaða ljósið hvort sem maður er heima eða utandyra, þannig að ljósið er alltaf tilbúið til notkunar og færir birtu inn í líf þitt hvenær sem er.
  • Cree XM-L2 LED
  • Gengur fyrir IMR16340 litíum rafhlöðu (fylgir) með fimmfaldri úthleðslu, sem veitir að hámarki allt að 1.000 lúmen
  • Vasaljósið er hægt að hlaða með segulhleðslustöðinni
  • Ný MCC 1A USB segulhleðslusnúra
  • Birtustigið eykst eða minnkar aflíðandi. Þegar slökkt er eða kveikt á vasaljósinu eykst birtan eða minnkar aflíðandi til að vernda augun fyrir örvun sem verður með skyndilegri birtubreytingu
  • Flatt segullok gerir kleift að festa það við slétt málmyfirborð til að nota báðar hendur við vinnu
  • Hægt að setja í lokaða stillingu á hliðarrofanum til að koma í veg fyrir að óvart kvikni á ljósinu í vasanum
  • Tímastillingar: stutt (þrjár mínútur) og löng (níu mínútur)