Skip to content

Þrífótur fyrir SLR og CRI kastara

frá Unilite
Uppselt
Original price 9.333 kr. - Original price 9.333 kr.
Original price
9.333 kr.
9.333 kr. - 9.333 kr.
Current price 9.333 kr.
TRIPOD-SGL er traustur þrífótur fyrir vinnuljós til notkunar fyrir sexhyrnd UNILITE vinnuljós (CRI-2300, SLR-2500 eða SLR-4750).

Framleiddur úr styrktu flugvélaáli og með sterka ABS púða á hverjum fæti til að auka stöðugleika. Þrífóturinn er hækkanlegur úr 0,7 metrum upp í 1,7 metra með einföldum snúningi og stillingu. Mögulegt er að skrúfa eitt ljós beint á þrífótinn með góðan stöðugleika, en einnig fylgir með aukafesting sem sett er ofan á þrífótinn sem gerir mögulegt að hengja sexkantað Unilight ljós með auðveldum hætti upp án þess að nota skrúfur, sem gerir alla meðferð mjög auðvelda.