Fara í efni
Björgun 2022

Björgun 2022

Við hjá Syrta.is vorum að sjálfsögðu með bás á sýningunni Björgun 2022 sem haldin var í Hörpunni dagana 21. til 23. október. Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem heimsóttu básinn okkar og gáfu sér á til við okkur. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá sýningunni.

 

Olight á Íslandi verður Syrta á Íslandi