Ryk- og kolasíur
Ryk- og kolasíur er forsenda þess að öndunarbúnaðurinn veiti tilætlaða vernd. Hér finnur þú mikið úrval af síum fyrir grímurnar sem við bjóðum upp á, hvort sem þú þarft vörn gegn fínu ryki (P3), lífrænum gufum eða sýrum.
Ryksía VP3 (P3)
STSRyk og kolasía samsett VA1B2E2K1P3
STSRyk og kolasía samsett VABE1P3
STSRyk og kolasía samsett VA1P3
STSKolasíur CA-K1
STSGassíuna má nota sem samsetta síu með því að festa við hana agnasíu (P2RC & P3RC).Fyrir ammóníak Lítil (ummálið er 82 mm, hæðin 34 mm) Vottuð ...
Skoða upplýsingarRyksíur P2R (P2)
STSVatnsfráhrindandi filter Mjög þunn: Ummálið er 77 mm, hæði 21 mm
Ryksíur P3R (P3)
STSVatnsfráhrindandi filter Mjög þunn: Ummálið er 77 mm, hæði 21 mm
Kolasíur CA-A2
STSGassíuna má nota sem samsetta með því að festa agnasíu (P2RC & P3RC) við gassíuna.Fyfir lífrænar gufur Mjög lítil (ummálið er 82 mm, hæð 34 mm...
Skoða upplýsingarRyksíur á CA kolasíur (P3)
STSSían á aðalmyndinni er agnasía sem fest er við gassíu og þær notaðar þannig sem samsett sía sem hindrar bæði gastegundir og agnir. P3RC agnasíuna e...
Skoða upplýsingarKolasíur CA-ABEK1 (A1B1E1K1)
STSGassía sem má nota sem samsetta síu með því að festa á hana agnasíu (P2RC & P3RC).Fyrir lífrænar gufur, ólífrænar gufur, brennisteinstvíoxíð, s...
Skoða upplýsingar