Arkfeld Pro flatt EDC vasaljós með LED ljósi, UV og leiser
                  
frá Olight
 
                  
                
              
            
        
                
  
  
  
  
    
      
        
          15 % afsláttur
        
      
    
    
  
                
  
    
                
              
            
        
      
        Upprunalegt verð
        
          19.990 kr.
        
      
    
    
      
      
        
          Upprunalegt verð
          
            19.990 kr.
          
          -
          Upprunalegt verð
          
            19.990 kr.
          
        
      
      
        Upprunalegt verð
        
          19.990 kr.
        
      
    
  
  
    
    
      
      
        Núverandi verð
      
      
        16.992 kr.
      
    
    
  
  
    
    
      
        16.992 kr.
        -
        16.992 kr.
      
    
    
      Núverandi verð
      
        16.992 kr.
      
    
  
  
    
    
    
    
    
  
  
Arkfeld Pro býður upp á þrenns konar ljós: hvítt ljós, UV-ljós og grænan leiser. Vasaljósið er hannað fyrir fjölbreytta notkun, allt frá hversdagslegri notkun til sérhæfðrari verkefna eins og lýsa upp bletti sem mannsaugað sér ekki, ásamt því er hægt að nota laserinn fyrir kynningar eða til þess að leika við dýr.
Helstu eiginleikar:
- 1.300 lúmen hvítt ljós, 900 mW UV-ljós og grænn leiser.
 - Flöt og nett hönnun fyrir þægilega umgengni.
 - Endist allt að 11 daga með 1.500mAh rafhlöðu.