RN 120 TL afturljós 120lm
                  
frá Olight
 
                  
                
              
            
        
                
  
  
  
  
    
      
        
          25 % afsláttur
        
      
    
    
  
                
  
    
                
              
            
        
      
        Upprunalegt verð
        
          7.390 kr.
        
      
    
    
      
      
        
          Upprunalegt verð
          
            7.390 kr.
          
          -
          Upprunalegt verð
          
            7.390 kr.
          
        
      
      
        Upprunalegt verð
        
          7.390 kr.
        
      
    
  
  
    
    
      
      
        Núverandi verð
      
      
        5.543 kr.
      
    
    
  
  
    
    
      
        5.543 kr.
        -
        5.543 kr.
      
    
    
      Núverandi verð
      
        5.543 kr.
      
    
  
  
    
    
    
    
    
  
  
                  RN 120 er kraftmikið afturljós sem hægt er að hlaða með USB snúru. Ljósið hefur hámarks lýsingu í allt að 120 lúmen og hönnunin veitir sýnileika í 260°.
Þetta alhliða afturljós hentar í götuhjólreiðar og daglegum hjólaferðum í borgum. Innbyggður birtuskynjari stillir birtustig eftir breytingum á umhverfi. Þetta eykur öryggi og sýnileika á skilvirkan hátt í dagsbirtu og myrkri. Auðvelt er að festa RN 120 undir hnakka á mismunandi sætum.
Eiginleikar
              
            
        Þetta alhliða afturljós hentar í götuhjólreiðar og daglegum hjólaferðum í borgum. Innbyggður birtuskynjari stillir birtustig eftir breytingum á umhverfi. Þetta eykur öryggi og sýnileika á skilvirkan hátt í dagsbirtu og myrkri. Auðvelt er að festa RN 120 undir hnakka á mismunandi sætum.
Eiginleikar
- Hámark 120 lúmen, 260 gráðu sýnileiki.
 - Snjall hreyfiskynjari fyrir öryggi á ferð.
 - Lágmarksrafhlöðuhamur: Við 5% rafhlöðu fer ljósið í blikkandi orkusparnaðarham.
 - Birtuskynjari: Stillir sjálfkrafa birtustig og birtuham eftir breytingum á umhverfi.
 - Auðvelt í notkun: Tvísmellið til að skipta um ham, flettið í gegnum birtustillingar með því að smella stutt, notið minnisstillingar til að nýta fyrri stillingu.
 - Smart Battery indicator.
 - IPX6 vatnsheldni stenst vatn úr öllum áttum.
 - Endurhlaðanlegt með USB snúru.