Perun Mini smátt 1.000lm höfuðljós / fjölnotaljós
frá Olight
Upprunalegt verð
12.303 kr.
-
Upprunalegt verð
12.303 kr.
Upprunalegt verð
12.303 kr.
12.303 kr.
-
12.303 kr.
Núverandi verð
12.303 kr.
Perun Mini er fjölnotaljós, bæði höfuðljós og vasaljós í sama tækinu. Höfuðband með riflás, ljósafesting með riflás og vasaklemma sem fylgja ljósinu gera þér kleift að nota það við fjölbreyttar aðstæður. Þú getur fest það við vasa eða bakpokaband til að geta unnið frjálst með höndunum, og með segulfestingu á bakenda ljóssins geturðu fest ljósið á málmfleti til að auðvelda þér vinnu í þröngum aðstæðum, svo sem við viðgerðir. Perun Mini er aðeins 2.1 sentimetrar í þvermál en þrátt fyrir það gefur það frá sér 1.000 lúmena lýsingu. Sérhæfð 550mAh IMR16340 Li-ion rafhlaða og USB segulhleðslusnúra gefur möguleika á endurhleðslu hvar sem er.
EIGINLEIKAR
- Endurhlaðanlegt með USB segulhleðslusnúru
- PMMA linsa sem gefur jafna dreifingu og þægilegt flæði
- Fimm birtustig og SOS-hamur sem ná yfir 2 til 1.000 lúmen
- Aflíðandi birtustigsbreyting: Þegar kveikt eða slökkt er á í mið-, há- eða túrbóstillingu, kviknar á ljósinu með aflíðandi birtustigsbreytingu til að vernda augun gegn áreiti af skyndilegri birtu
- Lítt áberandi sílikonrofi sem staðsettur er framan áljósinu þannig að hann er auðvelt að finna og nota
- Segull á bakenda gerir kleift að festa ljósið við hvers kyns málmyfirborð til að geta unnið með hendur frjálsar
- Hitastýringarferli byggt á notkunartíma: Þegar stillt er á túrbóham heldur höfuðljósið hámarksútgeislun í mínútu áður en það fer aflíðandi niður í hálýsingu