Ljós
Hér finnur þú heildarúrvalið okkar af ljósum fyrir allar aðstæður. Við sérhæfum okkur í hágæða ljósum frá viðurkenndum framleiðendum eins og Olight og Lumonite sem eru þekkt fyrir endingu, birtu og gæði.
Síur
Javelot langdrægt 1.350 lm EDC vasaljós
OlightJavelot er lítið en öflugt vasaljós með mikla drægni sem hentar bæði fyrir daglega notkun og önnur verkefni. Með hámarksbirtu upp á 1.350 lúmen og ...
Skoða upplýsingarBaton 3 Pro 1.500 lm endurhlaðanleg vasaljós
OlightBaton 3 Pro er endurhlaðanlegt vasaljós með hámarksbirta upp á 1.500 lúmen og 120 daga endingu, fullkomið fyrir notkun bæði innan- og utandyra. Stó...
Skoða upplýsingarBaton 3 1.200 lm EDC vasaljós
OlightEiginleikar ● Lítið en öflugt: Ljósgeislinn er allt að 1200 lúmen og getur lýst í 166 metra fjarlægð. Lítið og nett vasaljósið skilar framúrskarand...
Skoða upplýsingarArkfeld 1.000 lm OD grænt vasaljós/leiser
OlightArkfeld er fyrsta tvöfalda og meðfærilega vasaljósið frá Olight til daglegra nota. Fimm birtustig auk minnisaðgerðar sem gerir þér kleift að velja ...
Skoða upplýsingar