Lofthreinsitæki fyrir bifreið
Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér loftinu sem þú andar að þér inni í bílnum þínum? Kannski vissirðu ekki að það getur verið fullt af skaðlegum efnum. Í rýminu safnast saman mengun, ólykt, reykur og útblástursgas. Lofthreinsitækið minnkar þessi skaðlegu áhrif með því að skapa náttúrulegt, hreint og þægilegt andrúmsloft. Því er það kjörið fyrir fólk með ofnæmi þar sem það vinnur gegn rykmaurum og getur dregið úr ofnæmiseinkennum.
Þetta lofthreinsitæki er eitt það minnsta á markaðnum í dag.
HREINSAR BAKTERÍUR, VÍRUSA, OFNÆMISVALDA OG SÍGARETTUREYK, PM2.5 STIGS AGNIR OG ROKGJÖRN, LÍFRÆN EFNASAMBÖND
KJÖRINN FYRIR FÓLK MEÐ RYKOFNÆMI. SLÆR STRAX Á EINKENNI.
GEFUR FRÁ SÉR ≤0.05 PPM AF ÓSÓNI OG LOSAR RAFENDIR: 2.000.000 rafeindir/cm3.
ENGAR EFNAVÖRUR. LYKTARLAUST. 100% RAFRÆNT OG ÖRUGGT.
ENGIN ÁFYLLING, SPARAR PENING!!!
ÚTBÚIÐ LED LJÓSI
MIKIL VIRKNI STAÐFEST Á RANNSÓKNARSTOFUM.
FRAMLEITT EFTIR LEIÐBEININGUM OSHA OG ESB.
HANNAÐ OG FRAMLEITT Á SPÁNI.