HX800R endurhlaðanlegt 800 lm vinnuljós
frá Unilite
Upprunalegt verð
11.628 kr.
-
Upprunalegt verð
11.628 kr.
Upprunalegt verð
11.628 kr.
11.628 kr.
-
11.628 kr.
Núverandi verð
11.628 kr.
HX800R er fyrirferðarlítið USB endurhlaðanlegt LED vinnuljós með 800 lúmena útgeislun. Tvær LED gefa bæði flóðlýsingu og fastan beinigeisla. Hylkið er úr sterku nælon-polymer og ljósið er á segulstandi sem snýst 180°. Ljósið er varið gegn vatni og ryki samkvæmt staðli IP65.
Eiginleikar
Eiginleikar
- Gæða 800 lúmena 7W hvít COB LED, 6500K
- Auka 300 lúmena 3W SMD LED beinigeisli, 6500K
- Sérlega sterkt nælon-polymer hylki
- Segulstandur sem snýst 180°
- Ryk- og vatnsvarið samkvæmt IP65 staðli
- Höggþolið samkvæmt IK07 staðli – þolir tveggja metra fall
- Hægt að nota í hitastigi frá -20°C að 50°C
- Öflug 2600mAh lítíumrafhlaða
- Ljós sem sýna stöðu rafhlöðunnar
- USB C hleðslusnúra – 1 m löng snúra fylgir