Skip to content

HX-BL ljósafesting, t.d á vélarhlíf

frá Unilite
Original price 11.807 kr. - Original price 11.807 kr.
Original price
11.807 kr.
11.807 kr. - 11.807 kr.
Current price 11.807 kr.
HX-BL er segulfesting fyrir HX800R, HX1500R og önnur segulvinnuljós til festingar á ökutæki. Tveimur sjálfstæðum stöngum er rennt sundur eða saman og læsast í þeirri stöðu sem óskað er. Sérlega sterkar segulplötur snúast í 360°, sem auðveldar að staðsetja ljósin nákvæmlega þar sem ætlunin er. Að auki gerir hin langa braut kleift að nota hana á stærri ökutæki. Endakrókarnir tveir eru gúmmíhúðaðir til að vernda lakkið og gefa öruggt grip.

STÆRÐ ÚTDREGIN: 2100 x 110 x 180 mm

STÆRÐ LOKUÐ: 850 x 110 x 180 mm