Skip to content

RN 1500 öflugt 1500lm hjólaljós

frá Olight
Uppselt
Original price 14.990 kr. - Original price 14.990 kr.
Original price
14.990 kr.
14.990 kr. - 14.990 kr.
Current price 14.990 kr.
RN 1500 er sérstaklega hannað fyrir krefjandi hjólreiðaferðir og erfið skilyrði. Það er fjölvirkt reiðhjólaljós sem gengur fyrir 5000mAh 21700 rafhlöðu með hámarks lýsingu í 1500 lúmen. Ljósið er hentugt fyrir notkun á götunni, í bæjum sem og í fjallahjólreiðar. Glampavörn og skýrt afmarkað ljós minnkar truflun fyrir bílstjóra, annað hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur. Ljósið notast við öflugt USB-C tengi sem nýtist bæði til að hlaða ljósið á hraðan máta og sem hleðslustöð fyrir önnur tæki. Hægt er að festa RN 1500 kirfilega á festingu á handfanginu eða undir festingu fyrir GoPro myndavélar. RN 1500 er kraftmikill og áreiðanlegur ferðafélagi í myrkri.

Eiginleikar
  • 1500 lúmen birta frá endingarmiklum LED díóðum.
  • Linsan er með glampavörn, sem eykur öryggi á hjólreiðum.
  • Öflug 5000 mAh 21700 rafhlaða.
  • USB-C hraðhleðslutengi sem sparar tíma.
  • Auðvelt að lesa stöðuna á rafhlöðunni.
  • IPX 7 vatnsheldni, getur þolað að fara í vatn allt að 1m á dýpt..
  • Hægt að festa með Garmin festi á fjölbreyttan og auðveldan hátt.
  • Sterkbyggð umgjörð úr málmi tryggir endingu.