RN 180 TL afturljós 180lm
frá Olight
Upprunalegt verð
8.250 kr.
-
Upprunalegt verð
8.250 kr.
Upprunalegt verð
8.250 kr.
8.250 kr.
-
8.250 kr.
Núverandi verð
8.250 kr.
RN 180 TL er nýtt afturljós með gagsærri ljósahönnun og hámarks lýsingu í 180 lúmen. Ljósið verndar þig dag sem nótt.
Í ljósinu eru innbyggðir nýjustu ljósa- og hreyfiskynjarar sem völ er á. Þegar hjólið hefur stöðvast að fullu skynjar RN 180 það og eykur ljósið upp í 180 lúmen og blikkar, til þess að vara annað hjólafólk og bílstjóra. Þegar ljósið skynjar að engin hreyfing hefur varað í heila mínútu nýtir það sömu skynjara til að fara í svefnham og spara rafmagn. Það fer strax aftur í gang við minnstu hreyfingu.
Eiginleikar
Í ljósinu eru innbyggðir nýjustu ljósa- og hreyfiskynjarar sem völ er á. Þegar hjólið hefur stöðvast að fullu skynjar RN 180 það og eykur ljósið upp í 180 lúmen og blikkar, til þess að vara annað hjólafólk og bílstjóra. Þegar ljósið skynjar að engin hreyfing hefur varað í heila mínútu nýtir það sömu skynjara til að fara í svefnham og spara rafmagn. Það fer strax aftur í gang við minnstu hreyfingu.
Eiginleikar
- Gegnsær ljósleiðari veitir hámarks lýsingu í 180 lúmen.
- Ljósið er sýnilegt í 260° sem gefur þér vörn frá öllum hliðum.
- 8 stillingar: 3 stöðugar stillingar, 4 blikkandi stillingar og ein snjallstilling.
- Innbyggður hreyfiskynjari eykur sjálfkrafa birtustig þegar bremsað er.
- Birtuskynjari stillir birtustig eftir breytingum á umhverfi.
- Lágmarksorkuhamur (sjálfkrafa) eykur líftíma á skilvirkan hátt.
- Fjölbreyttir möguleikar til að festa það á hnakka og mismunandi sæti.
- Stillingarminni, rafhlöðuvísir og hægt að hlaða með USB snúru.
- Vönduð og fislétt hönnun, 36 gr, og með IPX6 vatnsheldni.