Seeker 4 Pro 4.600 lm vasaljós
Eiginleikar
● Jafnast á við dagsbirtu: 4600 lúmen, 260 metra langur ljósgeisli og 6 mismunandi birtustig koma til móts við margvíslegar þarfir þínar í útilegunni, göngunni, við viðhaldsvinnuna, á næturvaktinni, úti með hundinn, í neyðarástandi o.s.frv.
● Veldu hleðslu sem hentar þér: Tveir hleðslumöguleikar fyrir aukin þægindi. C-hleðslutengi með hulstri eða segulhleðsla með MCC3-snúru sem fæst sem aukabúnaður.
● Fjölnota hulstur: Þú getur opnað og lokað hulstrinu á fljótlegan hátt sem stuðlar bæði að öryggi og þægindum. Það gerir þér einnig kleift að hlaða, geyma og halda á vasaljósinu og gerir Seeker 4 Pro-vasaljósið þannig enn hagnýtara.
● Stærri og þægilegri málmrofi: Haltu takkanum inni til að skipta snögglega á milli stillinga eða snúðu honum til að deyfa birtustigið samfellt, jafnvel þótt þú sért í þykkum hönskum.
● Fyrsta vasaljósið með lasergötum á markaðnum: 1200 lasergöt mynda nýja „falda“ birtu og sýna hleðslustöðu án þess að það komi niður á IPX8-vatnsheldni.