Warrior Mini 3 taktískt 1.750 lm vasaljós
frá Olight
Original price
18.120 kr.
-
Original price
18.120 kr.
Original price
18.120 kr.
18.120 kr.
-
18.120 kr.
Current price
18.120 kr.
Warrior Mini 3 er lítið, en öflugt vasaljós sem hentar fyrir daglega notkun og krefjandi aðstæður. Hámarksbirta er 1.750 lúmen, með allt að 240 metra drægni og allt að 100 daga endingu. Tveir rofar gera það auðvelt að skipta á milli stillinga og nota ljósið á þann hátt sem hentar best að hverju sinni. Geislinn er þéttur, með mikilli útgeislun sem tryggir bæði langa drægni og góða breidd.
- Öflug lýsing: 1.750lm hámarksbirta og 240 metra drægni.
- Tveir rofar: Rofi fyrir Túrbó/Strobe og annar fyrir daglega notkun.
- Öryggi: Nálægðarskynjari sem ver gegn ofhitnun.